Inniheldur dagsetningarreiknireglu ţar sem tilgreint er hvađa dagsetningar eigi ađ nota viđ útreikning á upphćđinni í ţessum dálki.

Microsoft Dynamics NAV nýtir reikniregluna til ađ reikna út upphćđ frá samanburđartímabili miđađ viđ tímabiliđ sem fćst viđ dagsetningarafmörkun á skýrslubeiđninni.

Til dćmis ef reiturinn er stilltur á -1Á, er Microsoft Dynamics NAV boriđ saman viđ sama tímabil 1 ári fyrr.

Ef reikna á eftir fjárhagstímabilum ţarf ađ slá inn reiknireglu í reitinn Reikniregla samanburđartímabils.

Ábending

Sjá einnig